Keppni
Myndir frá móttöku Íslenska Kokkalandsliðsins
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara upp á móttöku fyrir velunnara liðsins og fjölskyldur.
Móttakan fór fram í húsi Matvís við Stórhöfða 31 í Reykjavík.
Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson hélt ávarp.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, atvinnvega- og nýsköpunarráðherra ávarpaði gesti og að lokum hélt Björn Bragi Bragason forseti Klúbbs matreiðslumeistara ræðu.
Með fylgja myndir frá móttökunni.
Myndir: Andreas Jacobsen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF