Freisting
Myndir frá kynningu á Ítölskum skyndibitum
GV heildverslun hefur hafið innflutning á úrvali ítalskra skyndirétta, en um er að ræða frystivöru sem er sett í ofn og fullbökuð.
Eru þetta meðal annars Panini, Pizzini, Bocca og Calzone með mismunandi fyllingum og er þyngd þeirra frá 165 gr og allt að 220 gr. Óhætt er að segja að þarna er góð vara á ferð og lítur vel út, bragðgóð og hentar sem stök eða sem partur af hlaðborði.
Hvet ég ykkur til að prófa sjálf og vonandi upplifið þið sömu ánægju og ég gerði.
Skoðið myndir frá kynningunni:
www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1
/ Almennar myndir / GV kynning 2008

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora