Neminn
Myndir frá íslandsmóti iðn- og verkgreina
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Smáralind í síðustu viku dagana 18. og 19. mars. Þetta var í fimmta sinn sem mótið var haldið og það stærsta hingað til á Íslandi.
Keppt var í eftirtöldum greinum: Málmsuðu, trésmíði, pípulögnum, bíliðngreinum, málaraiðn, dúklagningum, hársnyrtingu, snyrtifræði, grafískri miðlun og ljósmyndun, bakariðn, matreiðslu, framreiðslu, kjötiðn, skrúðgarðyrkju og rafvirkjun.
Hér að neðan ber að líta úrslit tengt veitingageiranum:
Bakarar
Gull |
Rebekka Helen Karlsdóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Silfur |
Snorri Stefánsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Brons |
Eiður Mar Júlíuson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Framreiðsla Íslandsmót
Gull |
Ari Thorlacius Ólafsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Silfur |
Sigrún Þormóðsdóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Brons |
Stefanía Höskuldsdóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Framreiðsla nemakeppni
Gull |
Sigrún Þormóðsdóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Gull |
Stefanía Höskuldsdóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Matreiðsla Íslandsmót
Gull |
Logi Brynjarsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
|
Silfur |
Garðar Kári Garðarsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Matreiðsla nemar |
Brons |
Ylfa Helgadóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Matreiðsla nemar |
Matreiðsla nemakeppni
Gull |
Ari Þór Gunnarsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Matreiðsla nemar |
Gull |
Ylfa Helgadóttir |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Matreiðsla nemar |
Kjötiðn
Gull |
Grétar Þór Björnsson |
Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi |
Fjölmargar myndir frá keppninni bæði frá fimmtudag og föstudag er hægt að nálgast í myndasafninu með því að smella hér. (Myndasafn: Fagkeppni)
Mynd: Matthías
Heimild Idan.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir