Íslandsmót barþjóna
Myndir frá Íslandsmóti í kaffigreinum
Laugardagar geta verið margslungnir og vandmeðfarnir, sérstaklega mönnum eins og mér sem hafa áhuga á mörgu og sérstaklega því sem viðkemur mat og matarmenningu. Það hefur stundum verið höfuðverkur að fá hlutina til að ganga upp þegar margt áhugavert er í boði.
Laugardaginn 23 feb sl vissi ég að það yrði kaffihátíð á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi ásamt Íslandsmeistaramóti kaffiþjóna og í kaffibruggi, en þangað langaði mig þennan enda aldrei verið á svona „kaffi Íslandsmeistaramóti.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Ég ætla ekkert að reyna að slá um mig með vel völdum orðum eða staðreyndum um kaffi en ég drekk kaffi og mikið af því. Þegar ég er erlendis þá er það mín besta skemmtun að leita upp áhugaverð kaffi- og kökuhús. Almennt veit ég frekar lítið um kaffi en væri alveg til í að vera nokkuð betur að mér.
Dagur án kaffi er eitthvað sem ég hef ekki upplifað lengi og ég hef ekki áhuga á að reyna og samt veit ég svo ég svo lítið um þennan eðaldrykk.
En til að gera langa sögu stutta þá skulum við láta myndirnar tala sínu máli en úrslitin urðu eftirfarandi:
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Sjá einnig: Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra



























