Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir frá formlegri opnun AALTO Bistro í Norræna húsinu
AALTO Bistro opnaði formlega 10. maí s.l., en hér er á ferðinni spennandi veitingastaður í Norræna húsinu undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og sjónvarpskokks. Farnar eru ótroðnar og spennandi slóðir í matreiðslu og við nýtingu á óhefðbundnu hráefni, sem og daðrað við skandinavíska matargerð undir miðevrópskum áhrifum.
Einnig er á boðstólnum gott úrval af heimabökuðum kökum og öðru spennandi sætmeti með kaffinu allan daginn.
Hægt er að skoða úrvalið á heimasíðu AALTO Bistro á vefslóðinni: www.aalto.is

Glerlistaverkið „Augun sem birtan sér“, eftir Halldór Ásgeirsson hefur verið sett upp að nýju á AALTO, en verkið var síðast uppi í Norræna húsinu árið 1995.
Myndir: aalto.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.