Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Myndir frá aðalfundi VSÍ

Birting:

þann

Myndir frá aðalfundi VSÍ - Vínþjónasamtök Íslands

Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.

Myndir frá aðalfundi VSÍ - Vínþjónasamtök Íslands

Stjórnin: Peter, Alba og Tolli

Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.

  • Alba E h Hough, forseti
  • Peter Hansen, varaforseti
  • Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Myndir frá aðalfundi VSÍ - Vínþjónasamtök Íslands

Fagnefndin: Jóhann, Oddný og Manuel

Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:

  • Manuel Schembri frá ÓX
  • Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
  • Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó

Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.

VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á [email protected] , árgjald er 4800 kr.

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið