Vín, drykkir og keppni
Myndir frá aðalfundi VSÍ
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.
Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.
- Alba E h Hough, forseti
- Peter Hansen, varaforseti
- Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:
- Manuel Schembri frá ÓX
- Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
- Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó
Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.
VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á [email protected] , árgjald er 4800 kr.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni