Vín, drykkir og keppni
Myndir frá aðalfundi VSÍ
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.
Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.
- Alba E h Hough, forseti
- Peter Hansen, varaforseti
- Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:
- Manuel Schembri frá ÓX
- Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
- Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó
Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.
VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á [email protected] , árgjald er 4800 kr.
- Eva frá Flóki Viskí
- Hákon í Hovdenak Distillery og Birgir í Marberg
- Snorri í RVK Distillery
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað












