Vín, drykkir og keppni
Myndir frá aðalfundi VSÍ
Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar.
Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára.
- Alba E h Hough, forseti
- Peter Hansen, varaforseti
- Tolli Sigurbjörnsson, gjaldkeri
Einnig var skipuð svokölluð fagnefnd sem mun halda utan um vínþjónakeppnir og aðra viðburður, en hana skipa:
- Manuel Schembri frá ÓX
- Oddný Ingólfsdóttir frá Sumac
- Jóhann Ólafur Jörgensson frá Aperó
Gestir fengu svo að lokinni fundi smakk frá Samtök Íslenskra Eimingarhúsa og eigum við þeim bestur þakkir að kynna sýna vörur fyrri okkur.
VSÍ eru opin samtök og hafir þú áhuga að gerast meðlimur, sendu okkur upplýsingar um þig með kennitölu á [email protected] , árgjald er 4800 kr.
- Eva frá Flóki Viskí
- Hákon í Hovdenak Distillery og Birgir í Marberg
- Snorri í RVK Distillery
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa












