Vertu memm

Eftirréttur ársins

Myndir af keppnisréttum og konfektmolum – Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 í boði Garra

Birting:

þann

Hér er hægt að skoða diskana úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017 sem Garri hélt í Laugardalshöll.

Ásgeir Sandolt (Brennda Brauðið) fór með sigur af hólmi í Efturréttur Ársins í ár en í öðru sæti varð Garðar Kári Garðarsson (Deplar) og í þriðja sæti Daníel Cochran Jónsson (Sushi Social).

Sigurvegari í Konfektmoli Ársins 2017 var Chidaphna Kruasaeng frá HR Konfekt sem hlýtur að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry erlendis.

Í öðru sæti lenti Arnar Jón Ragnarsson frá Sandholt og í þriðja sæti Lauren Colatrella frá Mosfellsbakarí.

Sjá einnig: Sigurvegarar í Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2017

Þema keppninnar var Flóra Íslands og unnið var með Zephyr Caramel 35% súkkulaði frá Cacao Barry, ávaxtapúrrur frá Capfruit og KEN rjóma.

Myndir

Keppnin

Keppnisréttir og konfektmolar

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið