Freisting
Myndir af kalda borði landsliðsins

Efri röð talið frá vinstri:
Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
Ásgeir Sandholt – Kondidor Sandholt bakarí
Eggert Jónsson – Kondidor / yfirbakari café Adesso smáralind
Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
Neðri röð talið frá vinstri:
Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 RadissonSAS hótel
Hrefna R. Jóhannsdóttir- Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhann Ólafsson
Landsliðið sýndi kalda borðið sitt í Smáralindinni í dag laugardaginn 15 okt.. Þetta er liður í æfingu fyrir meistaramót sem haldin verður í Basel(Sviss) 21-23 nóvember næstkomandi.
Um sólhring tók undirbúningur borðsins og hófst undirbúningurinn við gerð borðsins kl 08°° föstudagsmorgun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, en landsliðsmenn unnu því samfellt í sólarhring eins og vanin er við keppnir erlendis.
Kíkið á myndirnar af kalda borðinu hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar16 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





