Freisting
Myndir af kalda borði landsliðsins
Efri röð talið frá vinstri:
Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
Ásgeir Sandholt – Kondidor Sandholt bakarí
Eggert Jónsson – Kondidor / yfirbakari café Adesso smáralind
Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
Neðri röð talið frá vinstri:
Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 RadissonSAS hótel
Hrefna R. Jóhannsdóttir- Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhann Ólafsson
Landsliðið sýndi kalda borðið sitt í Smáralindinni í dag laugardaginn 15 okt.. Þetta er liður í æfingu fyrir meistaramót sem haldin verður í Basel(Sviss) 21-23 nóvember næstkomandi.
Um sólhring tók undirbúningur borðsins og hófst undirbúningurinn við gerð borðsins kl 08°° föstudagsmorgun í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, en landsliðsmenn unnu því samfellt í sólarhring eins og vanin er við keppnir erlendis.
Kíkið á myndirnar af kalda borðinu hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni22 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín