Eldlinan
Myndbönd (Videó) af hinum ýmsum viðburðum
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum.
Til að byrja með, þá hefur hann tekið upp Bocuse d´Or 2001, þegar Hákon Már okkar maður náði þeim glæsilega árangri að taka bronsið í þeirri keppni, skoðið myndbandið hér (36MB)
Því næst er myndbandið Chef of the year 2002, sem haldin var í Fífunni í Kópavogi á sýningunni Matur 2002, skoðið myndbandið hér (19MB)
Chef of the year 2003 sem haldin var á Akureyri sem Einar Geirsson vann eftirminnilega, skoðið myndbandið hér (32MB)
Út að borða í París með Agnari Sverris árið 1999, skoðið myndbandið hér (69MB)
Kokkalandsliðið í ólympíuleikunum í Erfurt 2004, skoðið myndbandið hér (11MB) eða hér í betri gæðum (59MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Seoul 2002, skoðið myndbandið hér (7MB) eða hér í betri gæðum (36MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Basel 2005, skoðið myndbandið hér (29MB)
Kokkalandsliðið í heimsmeistarmóti í Lúxembourg 2002, skoðið myndbandið hér (28MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Scothot 2005, skoðið myndbandið hér (32MB)
Valhrona námskeið, Bristol hótelið og Fat Duck, skoðið myndbandið hér (95MB)
Dining out með Alla All, eins og Bjarni vill kalla þetta myndband, en það voru þeir Alfreð Alfreðson og Bjarni Kristinsson sem fóru út að borða í Svíþjóð árið 2003, skoðið myndbandið hér (41MB)
Nordic Chef of the Year 2003, en það var enginn annar en Ragnar Ómarsson sem vann gullið, skoðið myndbandið hér (39MB)
Bjarni Gunnar Kristinsson
www.grillid.is
Fleiri myndbönd hér: www.123.is/bjarni
http://public.fotki.com/Matarmyndir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé