Eldlinan
Myndbönd (Videó) af hinum ýmsum viðburðum
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum.
Til að byrja með, þá hefur hann tekið upp Bocuse d´Or 2001, þegar Hákon Már okkar maður náði þeim glæsilega árangri að taka bronsið í þeirri keppni, skoðið myndbandið hér (36MB)
Því næst er myndbandið Chef of the year 2002, sem haldin var í Fífunni í Kópavogi á sýningunni Matur 2002, skoðið myndbandið hér (19MB)
Chef of the year 2003 sem haldin var á Akureyri sem Einar Geirsson vann eftirminnilega, skoðið myndbandið hér (32MB)
Út að borða í París með Agnari Sverris árið 1999, skoðið myndbandið hér (69MB)
Kokkalandsliðið í ólympíuleikunum í Erfurt 2004, skoðið myndbandið hér (11MB) eða hér í betri gæðum (59MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Seoul 2002, skoðið myndbandið hér (7MB) eða hér í betri gæðum (36MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Basel 2005, skoðið myndbandið hér (29MB)
Kokkalandsliðið í heimsmeistarmóti í Lúxembourg 2002, skoðið myndbandið hér (28MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Scothot 2005, skoðið myndbandið hér (32MB)
Valhrona námskeið, Bristol hótelið og Fat Duck, skoðið myndbandið hér (95MB)
Dining out með Alla All, eins og Bjarni vill kalla þetta myndband, en það voru þeir Alfreð Alfreðson og Bjarni Kristinsson sem fóru út að borða í Svíþjóð árið 2003, skoðið myndbandið hér (41MB)
Nordic Chef of the Year 2003, en það var enginn annar en Ragnar Ómarsson sem vann gullið, skoðið myndbandið hér (39MB)
Bjarni Gunnar Kristinsson
www.grillid.is
Fleiri myndbönd hér: www.123.is/bjarni
http://public.fotki.com/Matarmyndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin