Eldlinan
Myndbönd (Videó) af hinum ýmsum viðburðum
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum.
Til að byrja með, þá hefur hann tekið upp Bocuse d´Or 2001, þegar Hákon Már okkar maður náði þeim glæsilega árangri að taka bronsið í þeirri keppni, skoðið myndbandið hér (36MB)
Því næst er myndbandið Chef of the year 2002, sem haldin var í Fífunni í Kópavogi á sýningunni Matur 2002, skoðið myndbandið hér (19MB)
Chef of the year 2003 sem haldin var á Akureyri sem Einar Geirsson vann eftirminnilega, skoðið myndbandið hér (32MB)
Út að borða í París með Agnari Sverris árið 1999, skoðið myndbandið hér (69MB)
Kokkalandsliðið í ólympíuleikunum í Erfurt 2004, skoðið myndbandið hér (11MB) eða hér í betri gæðum (59MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Seoul 2002, skoðið myndbandið hér (7MB) eða hér í betri gæðum (36MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Basel 2005, skoðið myndbandið hér (29MB)
Kokkalandsliðið í heimsmeistarmóti í Lúxembourg 2002, skoðið myndbandið hér (28MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Scothot 2005, skoðið myndbandið hér (32MB)
Valhrona námskeið, Bristol hótelið og Fat Duck, skoðið myndbandið hér (95MB)
Dining out með Alla All, eins og Bjarni vill kalla þetta myndband, en það voru þeir Alfreð Alfreðson og Bjarni Kristinsson sem fóru út að borða í Svíþjóð árið 2003, skoðið myndbandið hér (41MB)
Nordic Chef of the Year 2003, en það var enginn annar en Ragnar Ómarsson sem vann gullið, skoðið myndbandið hér (39MB)
Bjarni Gunnar Kristinsson
www.grillid.is
Fleiri myndbönd hér: www.123.is/bjarni
http://public.fotki.com/Matarmyndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn





