Vertu memm

Freisting

Myndband; Chef of the year 2007 í Sviss

Birting:

þann

 
Markus Neff

Matreiðslumeistarinn Markus Neff á Waldhotel Fletschhorn í Saas Fee í Sviss fékk nýverið titilinn Chef of the year 2007 að hætti tímaritsins Gault-Millau, en hann fékk 18 stig af 20.

Tímaritið Gault-Millau gefur stig fyrir gæði matar, þjónustu og andrúmsloft veitingastaðar.

Hér að neðan er myndband af Markus Neff í viðtali og einnig er rætt við hótelstjóra og Sommelier staðarins; (þess ber að geta að myndbandið er á frönsku):

Myndbandið hér að neðan sýnir vínframleiðsluna fyrir Waldhotel Fletschhorn og einnig rætt við Markus Neff.

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið