Frétt
Myglueitur í hnetusmjöri
Matvælastofnun varar við neyslu á Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns sem greindist yfir mörkum. Rolf Johansen &Company ehf. hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu(r):
- Vöruheiti: Peanut Butter Crunchy
- Vörumerki: ECO HealthyCo
- Þyngd: 350 gr.
- Best fyrir dagsetning: 31.5.2022
- Lotunúmer: L1183
- Strikamerki: 7350021421869
- Framleiðsluland: Holland
- Dreifing: Verslanir Hagkaupa, Heimkaup.is og Extra24 í Keflavík og Akureyri
- Vöruheiti: Peanut Butter Creamy
- Vörumerki: ECO HealthyCo
- Þyngd: 350 gr.
- Best fyrir dagsetning: 28.2.2022
- Lotunúmer: L1020
- Strikamerki: 7350021421852
- Framleiðsluland: Holland
- Dreifing: Verslanir Hagkaupa, Heimkaup.is og Extra24 í Keflavík og Akureyri
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunar þar sem varan var keypt.
Nánari upplýsingar um innköllunina veitir Brynjar F. Valsteinsson sölu- og markaðsstjóri Dagvara.
Myndir: Mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi