Freisting
Mosfellsbakarí með nýjan vef
Mosfellsbakarí er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1982 af hjónunum Ragnari Hafliðasyni og Áslaugu Sveinbjörnsdóttir. Síðan þá hefur bakaríið vaxið og dafnað og í dag eru reknar tvær verslanir, í Urðarholti 2, í Mosfellsbæ og að Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík.
Sonur þeirra, Hafliði Ragnarsson, kom heim frá námi 1997 og tók við framleiðslustjórn og hóf að framleiða gourmet súkkulaði undir eigin nafni, en hægt er að skoða úrvalið hér á heimasíðu Hafliða www.konfekt.is
Í janúar árið 2001 keypti Mosfellsbakarí eitt elsta bakarí landsins, Miðbæjarbakarí, af Hermanni Bridde bakarameistara, og rekur þar nú verslun sem er verið að breyta og stækka. Stendur til að opna aftur þessa gæsilegu búð í byrjun október 2006.
Heimasíða Mosfellsbakarí: www.mosfellsbakari.is
Það var Tónaflóð sem sá um hönnun og uppsetningu á báðum heimasíðunum www.konfekt.is og www.mosfellsbakari.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé