Markaðurinn
MKN Flexi Combi ofnarnir á sérstökum kjörum til 30. júní 2021
Öðruvísi er bara kannski betra. Af hverju væri það satt jú það henta ekki ein lausn fyrir alla, alveg eins og með bíla þá hentar ekki alltaf sama lausnin fyrir alla. Matreiðslumenn og konur á Íslandi eru í eðli sínu mjög nýungargjörn þegar kemur að vinnu umhverfi okkar og það að nýta sér nýjar leiðir við gamlar hefðir. MKN er gríðarlega öflugur samstarfsfélagi sem engin verður svikin af.
En hvað gerir MKN að sérstökum birgja og samstarfsfélaga fyrir matreiðslumenn.
– Þeir eru einn af aðal styrkar aðilum ólympíuleikanna í matreiðslu
– Þeir eru styrktar aðilar af helstu samtökum matreiðslumanna á heimsvísu
– MKN er margverðlaunað fyrirtæki fyrir tækninýjungar
– MKN vinnur með gríðarlegum fjölda annara fyrirtækja sem framleiða lausnir fyrir atvinnu eldhús
En hvað gerir Ofninn að góðum kosti fyrir matreiðslumenn og konur.
– Þú setur þversum inn í ofninn sem gefur betra grip, sérstaklega þegar þú ert með þunga bakka
– State of the art stjórnborð og engu til sparað
– Bara eitt þvottakerfi ofninn er alltaf hreinn
– Bara eitt þrifhylki pr/ þrif. Þrifhylkið er bæði sápa og gljái í einu hylki
– Ekki þörf á handþrifum eftir að ofninn þrífur sig sjálfur engin skítur t.d á milli glerja
– 50% meira magn í ofninn sem þýðir t.d. að hægt er að hlaða sem svarar 15 skúffum í 10 sk ofn.
– Hægt að setja ofnana inn í innréttingar og eða stilla þeim alveg upp við vegg
Verðdæmi
6 skúffu sjálfvirkur ofn er á 1.100.000 kr án vsk
6 skúffu handstýrður ofn er á 975.000 kr án vsk
6 skúffu SpaceCombi sjálfvirkur er á 1.000.000 kr án vsk
Ef þetta hljómar vel heyrðu þá í okkur í síma 853-6020 eða með því að senda fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10