Markaðurinn
MK fær Ecolab kvoðutæki
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans.
Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar pípur og lagnir í niðurföllum og nær snertingu við alla innri fleti rörsins. Vélin hentar því vel í matvælavinnslum þar sem tryggja þarf árangursrík þrif.
Haraldur J. Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans og Kristján Hallur Leifsson, kjötiðnaðarmeistari, tóku á móti fyrir hönd skólans og óskar Stórkaup þeim til hamingju með þetta frábæra tæki.
Smelltu hér til að skoða vefverslun Stórkaup.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á [email protected]
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes