Markaðurinn
MK fær Ecolab kvoðutæki
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans.
Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar pípur og lagnir í niðurföllum og nær snertingu við alla innri fleti rörsins. Vélin hentar því vel í matvælavinnslum þar sem tryggja þarf árangursrík þrif.
Haraldur J. Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans og Kristján Hallur Leifsson, kjötiðnaðarmeistari, tóku á móti fyrir hönd skólans og óskar Stórkaup þeim til hamingju með þetta frábæra tæki.
Smelltu hér til að skoða vefverslun Stórkaup.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á [email protected]
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni21 klukkustund síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann