Markaðurinn
MK fær Ecolab kvoðutæki

Á mynd eru (h-v):
Jón Berg Torfason – Sölustjóri rekstrarvöru
Haraldur J. Sæmundsson – Framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans
Kristján Hallur Leifsson – Kjötiðnaðarmeistari
Sigrún Hallsdóttir – Söluráðgjafi
Stefán Ingi Óskarsson – Söluráðgjafi
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans.
Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar pípur og lagnir í niðurföllum og nær snertingu við alla innri fleti rörsins. Vélin hentar því vel í matvælavinnslum þar sem tryggja þarf árangursrík þrif.
Haraldur J. Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans og Kristján Hallur Leifsson, kjötiðnaðarmeistari, tóku á móti fyrir hönd skólans og óskar Stórkaup þeim til hamingju með þetta frábæra tæki.
Smelltu hér til að skoða vefverslun Stórkaup.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





