Markaðurinn
MK fær Ecolab kvoðutæki

Á mynd eru (h-v):
Jón Berg Torfason – Sölustjóri rekstrarvöru
Haraldur J. Sæmundsson – Framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans
Kristján Hallur Leifsson – Kjötiðnaðarmeistari
Sigrún Hallsdóttir – Söluráðgjafi
Stefán Ingi Óskarsson – Söluráðgjafi
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans.
Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar pípur og lagnir í niðurföllum og nær snertingu við alla innri fleti rörsins. Vélin hentar því vel í matvælavinnslum þar sem tryggja þarf árangursrík þrif.
Haraldur J. Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans og Kristján Hallur Leifsson, kjötiðnaðarmeistari, tóku á móti fyrir hönd skólans og óskar Stórkaup þeim til hamingju með þetta frábæra tæki.
Smelltu hér til að skoða vefverslun Stórkaup.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss