Keppni
Mjólkurlistar keppni – Latte Art Throwdown á Akureyri
Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri.
Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist, 2 kaffibarþjónar keppa samtímis, 3 dómarar skera úr um hvor kaffibollinn er fallegri. Sá sem á betri bollann fer áfram í næstu umferð.
Skráning fer fram í gegnum tölvupóst á netfangið [email protected]
Vegleg verðlaun í boði.
Þátttökugjald er 1500 kr, drykkir og veitingar í boði fyrir keppendur.
Myndir: aðsendar / LYST
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa