Keppni
Mjólkurlistar keppni – Latte Art Throwdown á Akureyri
Næstu helgi verður haldin kaffibarþjónakeppni á sunnudaginn 27. nóvember frá klukkan 14:00 til 17:00 á LYST, kaffihúsinu í Lystigarðinum á Akureyri.
Þetta er útsláttarkeppni í mjólkurlist, 2 kaffibarþjónar keppa samtímis, 3 dómarar skera úr um hvor kaffibollinn er fallegri. Sá sem á betri bollann fer áfram í næstu umferð.
Skráning fer fram í gegnum tölvupóst á netfangið valastefans@gmail.com
Vegleg verðlaun í boði.
Þátttökugjald er 1500 kr, drykkir og veitingar í boði fyrir keppendur.
Myndir: aðsendar / LYST

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun