Frétt
Mjólk í vegan NO MOO súkkulaðibúðingi
Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án þess að það komi fram á umbúðum.
Allar framleiðslulotur eru innkallaðar af Iceland búðunum með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF.
Innköllunin á við allar lotur og best fyrir dagsetningar:
- Vöruheiti: NO MOO Chocolate puddings
- Innflytjandi: Samkaup
- Best fyrir dagsetningar: Allar Best fyrir dagsetningar eru innkallaðar
- Framleiðsluland: Frakkland
- Dreifing: Verslanir Iceland Arnarbakka, Engihjalla, Glæsibæ, Hafnarfirði og Vesturbergi
Neytendum sem keypt hafa vöruna geta skilað henni í næstu Iceland verslun gegn endurgreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast