Frétt
Mjólk í vegan NO MOO súkkulaðibúðingi
Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án þess að það komi fram á umbúðum.
Allar framleiðslulotur eru innkallaðar af Iceland búðunum með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF.
Innköllunin á við allar lotur og best fyrir dagsetningar:
- Vöruheiti: NO MOO Chocolate puddings
- Innflytjandi: Samkaup
- Best fyrir dagsetningar: Allar Best fyrir dagsetningar eru innkallaðar
- Framleiðsluland: Frakkland
- Dreifing: Verslanir Iceland Arnarbakka, Engihjalla, Glæsibæ, Hafnarfirði og Vesturbergi
Neytendum sem keypt hafa vöruna geta skilað henni í næstu Iceland verslun gegn endurgreiðslu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana