Uppskriftir
Miso graskerssúpa
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist.
Fyrir 2
Innihald:
Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað)
Grasker 220g (1 cup) ristað eða graskersmauk
Hvítt Miso paste 35 gr (1.5 msk)
Kjúklingasoð 235 gr (1 bolli)
Hlynsíróp 10 gr (2 tsk)
Aðferð:
Maukið allt með t.d. töfrasprota
Hitið maukið í potti eða pönnu
Framreiðið í súpuskál
Stráið nokkrum ristuðum graskersfræjum yfir súpuna.
Einnig er hægt að toppa súpuna með ólifuolíu, saxaðri seinselju og nýmöluðum svörtum pipar.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






