Uppskriftir
Miso graskerssúpa
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist.
Fyrir 2
Innihald:
Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað)
Grasker 220g (1 cup) ristað eða graskersmauk
Hvítt Miso paste 35 gr (1.5 msk)
Kjúklingasoð 235 gr (1 bolli)
Hlynsíróp 10 gr (2 tsk)
Aðferð:
Maukið allt með t.d. töfrasprota
Hitið maukið í potti eða pönnu
Framreiðið í súpuskál
Stráið nokkrum ristuðum graskersfræjum yfir súpuna.
Einnig er hægt að toppa súpuna með ólifuolíu, saxaðri seinselju og nýmöluðum svörtum pipar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit