Uppskriftir
Miso graskerssúpa
Einföld og góð Miso graskerssúpa. Bragðmikil, kremuð en án rjóma og dásamleg súpa með umami-tvist.
Fyrir 2
Innihald:
Engifer 10 gr (1 tsk) (maukað)
Grasker 220g (1 cup) ristað eða graskersmauk
Hvítt Miso paste 35 gr (1.5 msk)
Kjúklingasoð 235 gr (1 bolli)
Hlynsíróp 10 gr (2 tsk)
Aðferð:
Maukið allt með t.d. töfrasprota
Hitið maukið í potti eða pönnu
Framreiðið í súpuskál
Stráið nokkrum ristuðum graskersfræjum yfir súpuna.
Einnig er hægt að toppa súpuna með ólifuolíu, saxaðri seinselju og nýmöluðum svörtum pipar.

-
Keppni18 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn41 minutes síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið