Frétt
Mirazur er besti veitingastaður í heimi
Franski þriggja Michelin veitingastaðurinn Mirazur er besti veitingastaðurinn í heimi samkvæmt lista The World’s 50 Best Restaurants, sem tilkynntur var við hátíðlega athöfn í Singapore nú rétt í þessu.
Listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan ásamt öðrum viðurkenningum:
1. Mirazur, Menton (France) | BEST RESTAURANT IN EUROPE and BEST RESTAURANT IN THE WORLD
2. Noma, Copenhagen (Denmark) | HIGHEST NEW ENTRY
3. Asador Extebarri, Atxondo (Spain)
4. Gaggan, Bangkok (Thailand) | BEST RESTAURANT IN ASIA
5. Geranium, Copenhagen (Denmark)
6. Central, Lima (Peru) | BEST RESTAURANT IN SOUTH AMERICA
7. Mugaritz, San Sebastian (Spain)
8. Arpège, Paris (France)
9. Disfrutar, Barcelona (Spain)
10. Maido, Lima (Peru)
11. Den, Tokyo (Japan) | ART OF HOSPITALITY AWARD
12. Pujol, Mexico City (Mexico) | BEST RESTAURANT IN NORTH AMERICA
13. White Rabbit, Moscow (Russia)
14. Azurmendi, Larrabetzu (Spain)| HIGHEST CLIMBER AWARD
15. Septime, Paris (France)
16. Alain Ducasse au Plaza Athénée, Paris (France)
17. Steirereck, Vienna (Austria)
18. Odette, Singapore
19. Twins Gardens, Moscow (Russia) | NEW ENTRY
20. Tickets, Barcelona (Spain)
21. Frantzén, Stockholm (Sweden) | RE-ENTRY
22. Narisawa, Tokyo (Japan)
23. Cosme, New York (USA)
24. Quintonil, Mexico city (Mexico)
25. Alléno Paris at Pavillon Ledoyen, Paris (France)
26. Boragó, Santiago (Chile)
27. The Clove Club, London (United Kingdom)
28. Blue Hill at Stone Barns, New York (USA)
29. Piazza Duomo, Alba (Italy)
30. Elkano, Getaria (Spain)
31. Le Calandre, Rubano (Italy)
32. Nerua, Bilbao (Spain) | NEW ENTRY
33. Lyle’s, London (United Kingdom)
34. Don Julio, Buenos Aires (Argentina) | NEW ENTRY
35. Atelier Crenn, San Francisco (USA) | NEW ENTRY
36. Le Bernardin, New York (USA)
37. Alinea, Chicago (USA)
38. Hiša Franko, Kobarid (Slovenia)
39. A Casa do Porco, Sao Paulo (Brazil) | NEW ENTRY
40. Restaurant Tim Raue, Berlin (Germany)
41. The Chairman, Hong Kong (China)
42. Belcanto, Lisbon (Portugal) | NEW ENTRY HIGHEST EUROPEAN
43. Hof Van Cleve, Kruishoutem (Belgium)| RE-ENTRY
44. The Test Kitchen, Cape Town (South Africa) | BEST RESTAURANT IN AFRICA
45. Sühring, Bangkok (Thailand) | NEW ENTRY
46. De Librije, Zwolle (Netherlands) | RE-ENTRY
47. Benu, San Francisco (USA) | NEW ENTRY
48. Ultraviolet, Shangai (China)
49. Leo, Bogotà (Colombia)| NEW ENTRY
50. Schloss Schauenstein, Fürstenau (Switzerland)| SUSTAINABLE RESTAURANT AWARD
Á bak við tjöldin – Mirazur
Heimasíða Mirazur
Mynd: facebook / The World’s 50 Best Restaurants
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024