Bocuse d´Or
Mikið stuð á síðustu Bocuse d´Or æfingunni – Myndir
Mikið stuð var á síðustu æfingu sem fram fór á föstudaginn s.l. að auki voru margir áhorfendur sem keyptu meðal annars Bocuse d´or treyjurnar.
Allt gekk vel á æfingunni og skiluðu strákarnir á tíma. Mikil eftirvænting er í hópnum að komast út og sína afrakstur síðustu mánaða, en hópurinn fer út á fimmtudaginn næstkomandi.
Með fylgja myndir frá síðustu æfingunni á föstudaginn s.l.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“5″ ]
Myndir: Karl Petersson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta19 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir