Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin Guide mælir með Mat og Drykk
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal annars upp úr bókinni Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Staðurinn tekur 60 manns í sæti og hefur verið frá opnun staðarins verið einn vinsælasti veitingastaður á Íslandi.
Ekki er vitað til þess að annar Íslenskur veitingastaður hafi fengið meðmæli frá Michelin Guide.
.@maturogdrykkur is a super place beside the @SagaMuseum #Reykjavik pic.twitter.com/kTV2FxaJ3z
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) December 6, 2016
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum