Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin Guide mælir með Mat og Drykk
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal annars upp úr bókinni Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Staðurinn tekur 60 manns í sæti og hefur verið frá opnun staðarins verið einn vinsælasti veitingastaður á Íslandi.
Ekki er vitað til þess að annar Íslenskur veitingastaður hafi fengið meðmæli frá Michelin Guide.
.@maturogdrykkur is a super place beside the @SagaMuseum #Reykjavik pic.twitter.com/kTV2FxaJ3z
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) December 6, 2016

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni