Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin Guide mælir með Mat og Drykk
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal annars upp úr bókinni Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Staðurinn tekur 60 manns í sæti og hefur verið frá opnun staðarins verið einn vinsælasti veitingastaður á Íslandi.
Ekki er vitað til þess að annar Íslenskur veitingastaður hafi fengið meðmæli frá Michelin Guide.
.@maturogdrykkur is a super place beside the @SagaMuseum #Reykjavik pic.twitter.com/kTV2FxaJ3z
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) December 6, 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






