Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin Guide mælir með Mat og Drykk
„Matur og drykkur is a super place“ skrifar Michelin Guide á twitter síðu sína. Matur og drykkur býður upp á þennan gamla góða íslenska mat meðal annars upp úr bókinni Matur og Drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur. Staðurinn tekur 60 manns í sæti og hefur verið frá opnun staðarins verið einn vinsælasti veitingastaður á Íslandi.
Ekki er vitað til þess að annar Íslenskur veitingastaður hafi fengið meðmæli frá Michelin Guide.
.@maturogdrykkur is a super place beside the @SagaMuseum #Reykjavik pic.twitter.com/kTV2FxaJ3z
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) December 6, 2016
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






