Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Metnaðarfullir fagmenn við stjórnvölinn á nýjum veitingastað í Keflavík
Miklar og metnaðarfullar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum, nýr bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og að auki er endurbættur veitingasalur með Bistro stemningu þar sem hægt er að slappa af, fá sé góðan bjór, hamborgara og fleira góðgæti og horfa á helstu íþróttaviðburði í beinni á risaskjá.
Rekstrarstjóri er Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík. Magnús Ólafsson matreiðslumaður er veitingastjóri, Jón Gunnar Erlingsson matreiðslumaður er hægri hönd Steinþórs þ.e. aðstoðar-rekstrarstjóri.
Yfirmatreiðslumaður er Óli Már Erlingsson. Óli lærði fræðin sín hjá Fiskfélaginu og útskrifaðist árið 2012. Óli hefur starfað á Sjávarkjallaranum, Mat og Drykk út á Granda, Tapas húsinu svo fátt eitt sé nefnt.
Óli leggur áherslu á að nýta hráefni úr nánasta umhverfi á matseðil staðarins.
Myndir: facebook / KEF restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s