Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Messinn opnar í miðbænum á Selfossi
Nú á dögunum opnaði Messinn sjávarréttarstaður í miðbænum á Selfossi. Sérréttir Messanns eru tvímælalaust fiskipönnurnar, þar sem borinn er fram ferskur fiskur beint úr eldhúsinu á kraumandi pönnum ásamt smjörsteiktum kartöflum og grænmeti.
Einnig er boðið upp á spennandi smárétti og frábæra kokteila og drykki, sem skoða má á heimasíðunni hér.
Myndir: facebook / Miðbær Selfoss
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi










