Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Messinn opnar í miðbænum á Selfossi
Nú á dögunum opnaði Messinn sjávarréttarstaður í miðbænum á Selfossi. Sérréttir Messanns eru tvímælalaust fiskipönnurnar, þar sem borinn er fram ferskur fiskur beint úr eldhúsinu á kraumandi pönnum ásamt smjörsteiktum kartöflum og grænmeti.
Einnig er boðið upp á spennandi smárétti og frábæra kokteila og drykki, sem skoða má á heimasíðunni hér.
Myndir: facebook / Miðbær Selfoss

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!