Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Menu-Veitingar tekur við veitingasölu Keilis
Frá og með áramótum mun Menu-Veitingar annast veitingasölu í mataðstöðu nemenda og starfsfólks Keilis í Reykjanesbæ, en Skólamatur hefur haldið utan um þessa þjónustu undanfarin ár.
Veitingasalan er staðsett í aðalbyggingu Keilis að Grænásbraut 910 á Ásbrú og verður hægt fá heitan mat í hádeginu á virkum dögum, að því er fram kemur á vefnum keilir.net.
Menu-Veitingar munu leggja áherslu á fjölbreytt og gott úrval rétta í hádeginu og er veitingasalan öllum opin.
Mynd úr safni: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla