Frétt
Menntamálaráðherra kíkti í heimsókn í mötuneyti Hofsstaðaskóla

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Axel Jónsson matreiðslumeistari og stofnandi Skólamatar og börnin hans, sem sjá um daglegan rekstur Skólamatar þau Jón Axelsson og Fanný Axelsdóttir og til hægri er Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum.
Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn.
Mikil ánægja var meðal gesta með matinn en boðið var annars vegar upp á vínarsnitsel og hins vegar vegan grænmetisbuff ásamt grænmeti og ávöxtum. Ráðherra og þingmenn fengu að kynnast fyrirtækinu Skólamat, fyrirkomulaginu í matsal skólans og hvernig tekist er á við matarsóun, aga og almennt gott skólastarf.
Vídeó
Sjá fleiri myndir frá heimsókninni hér og stutt myndskeið hér fyrir neðan:
Myndir: hofsstadaskoli.is

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur