Frétt
Menntamálaráðherra kíkti í heimsókn í mötuneyti Hofsstaðaskóla

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Axel Jónsson matreiðslumeistari og stofnandi Skólamatar og börnin hans, sem sjá um daglegan rekstur Skólamatar þau Jón Axelsson og Fanný Axelsdóttir og til hægri er Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum.
Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn.
Mikil ánægja var meðal gesta með matinn en boðið var annars vegar upp á vínarsnitsel og hins vegar vegan grænmetisbuff ásamt grænmeti og ávöxtum. Ráðherra og þingmenn fengu að kynnast fyrirtækinu Skólamat, fyrirkomulaginu í matsal skólans og hvernig tekist er á við matarsóun, aga og almennt gott skólastarf.
Vídeó
Sjá fleiri myndir frá heimsókninni hér og stutt myndskeið hér fyrir neðan:
Myndir: hofsstadaskoli.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn