Vertu memm

Frétt

Menntamálaráðherra kíkti í heimsókn í mötuneyti Hofsstaðaskóla

Birting:

þann

Hofsstaðaskóli og Skólamatur - Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra, Axel Jónsson matreiðslumeistari og stofnandi Skólamatar og börnin hans, sem sjá um daglegan rekstur Skólamatar þau Jón Axelsson og Fanný Axelsdóttir og til hægri er Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins

Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum.

Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn.

Mikil ánægja var meðal gesta með matinn en boðið var annars vegar upp á vínarsnitsel og hins vegar vegan grænmetisbuff ásamt grænmeti og ávöxtum. Ráðherra og þingmenn fengu að kynnast fyrirtækinu Skólamat, fyrirkomulaginu í matsal skólans og hvernig tekist er á við matarsóun, aga og almennt gott skólastarf.

Vídeó

Sjá fleiri myndir frá heimsókninni hér og stutt myndskeið hér fyrir neðan:

Hofsstaðaskóli og Skólamatur - Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra

Hofsstaðaskóli og Skólamatur - Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra

Hofsstaðaskóli og Skólamatur - Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra

Hofsstaðaskóli og Skólamatur - Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra

Myndir: hofsstadaskoli.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið