Frétt
Menntamálaráðherra kíkti í heimsókn í mötuneyti Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum.
Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn.
Mikil ánægja var meðal gesta með matinn en boðið var annars vegar upp á vínarsnitsel og hins vegar vegan grænmetisbuff ásamt grænmeti og ávöxtum. Ráðherra og þingmenn fengu að kynnast fyrirtækinu Skólamat, fyrirkomulaginu í matsal skólans og hvernig tekist er á við matarsóun, aga og almennt gott skólastarf.
Vídeó
Sjá fleiri myndir frá heimsókninni hér og stutt myndskeið hér fyrir neðan:
Myndir: hofsstadaskoli.is
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi