Frétt
Menntamálaráðherra kíkti í heimsókn í mötuneyti Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum.
Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn.
Mikil ánægja var meðal gesta með matinn en boðið var annars vegar upp á vínarsnitsel og hins vegar vegan grænmetisbuff ásamt grænmeti og ávöxtum. Ráðherra og þingmenn fengu að kynnast fyrirtækinu Skólamat, fyrirkomulaginu í matsal skólans og hvernig tekist er á við matarsóun, aga og almennt gott skólastarf.
Vídeó
Sjá fleiri myndir frá heimsókninni hér og stutt myndskeið hér fyrir neðan:
Myndir: hofsstadaskoli.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana