Markaðurinn
Meistaramánuður og tilboð á kjöti hjá Ekrunni
Við tökum þátt í meistaramánuði!
Við erum með með hollt og gott á tilboði í tilefni af meistaramánuði. Spínat, graskersfræ, þurrkuð trönuber og fetaostur í salatið!
Meira
Nýtt mánaðartilboð á kjöti
Við erum með nýtt mánaðartilboð af kjöti í hverjum mánuði og þar sem febrúar er nú nýhafin erum við komin með ný tilboð á kjöti!
Saltkjöt, lambasaltkjötsrúlla, lambalærissneiðar, hakk, nautasteik, nautamillilæri, folaldakjöt, kjötfars og fleira og fleira. Kíktu á tilboðssíðuna, þar eru hlutirnir að gerast!
Meira
Major kraftar á tilboði
Major nautakraftur, kjúklingakraftur og grænmetiskraftur í sósuna eða súpuna á tilboði. Saltminni kraftar sem gera matinn enn betri!
Meira
Við minnum á súrdegin okkar frá Bake your own!
Þú getur búið til þitt eigið brauð úr deigunum frá Bake your own. Já eða pizzabotn eða kanilsnúða… allt sem hugmyndaflugið girnist!
Meira
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu









