Markaðurinn
Meistaramánuður og tilboð á kjöti hjá Ekrunni
Við tökum þátt í meistaramánuði!
Við erum með með hollt og gott á tilboði í tilefni af meistaramánuði. Spínat, graskersfræ, þurrkuð trönuber og fetaostur í salatið!
Meira
Nýtt mánaðartilboð á kjöti
Við erum með nýtt mánaðartilboð af kjöti í hverjum mánuði og þar sem febrúar er nú nýhafin erum við komin með ný tilboð á kjöti!
Saltkjöt, lambasaltkjötsrúlla, lambalærissneiðar, hakk, nautasteik, nautamillilæri, folaldakjöt, kjötfars og fleira og fleira. Kíktu á tilboðssíðuna, þar eru hlutirnir að gerast!
Meira
Major kraftar á tilboði
Major nautakraftur, kjúklingakraftur og grænmetiskraftur í sósuna eða súpuna á tilboði. Saltminni kraftar sem gera matinn enn betri!
Meira
Við minnum á súrdegin okkar frá Bake your own!
Þú getur búið til þitt eigið brauð úr deigunum frá Bake your own. Já eða pizzabotn eða kanilsnúða… allt sem hugmyndaflugið girnist!
Meira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or