Markaðurinn
Meistaramánuður og tilboð á kjöti hjá Ekrunni
Við tökum þátt í meistaramánuði!
Við erum með með hollt og gott á tilboði í tilefni af meistaramánuði. Spínat, graskersfræ, þurrkuð trönuber og fetaostur í salatið!
Meira
Nýtt mánaðartilboð á kjöti
Við erum með nýtt mánaðartilboð af kjöti í hverjum mánuði og þar sem febrúar er nú nýhafin erum við komin með ný tilboð á kjöti!
Saltkjöt, lambasaltkjötsrúlla, lambalærissneiðar, hakk, nautasteik, nautamillilæri, folaldakjöt, kjötfars og fleira og fleira. Kíktu á tilboðssíðuna, þar eru hlutirnir að gerast!
Meira
Major kraftar á tilboði
Major nautakraftur, kjúklingakraftur og grænmetiskraftur í sósuna eða súpuna á tilboði. Saltminni kraftar sem gera matinn enn betri!
Meira
Við minnum á súrdegin okkar frá Bake your own!
Þú getur búið til þitt eigið brauð úr deigunum frá Bake your own. Já eða pizzabotn eða kanilsnúða… allt sem hugmyndaflugið girnist!
Meira

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum