Markaðurinn
Meistaramánuður og tilboð á kjöti hjá Ekrunni
Við tökum þátt í meistaramánuði!
Við erum með með hollt og gott á tilboði í tilefni af meistaramánuði. Spínat, graskersfræ, þurrkuð trönuber og fetaostur í salatið!
Meira
Nýtt mánaðartilboð á kjöti
Við erum með nýtt mánaðartilboð af kjöti í hverjum mánuði og þar sem febrúar er nú nýhafin erum við komin með ný tilboð á kjöti!
Saltkjöt, lambasaltkjötsrúlla, lambalærissneiðar, hakk, nautasteik, nautamillilæri, folaldakjöt, kjötfars og fleira og fleira. Kíktu á tilboðssíðuna, þar eru hlutirnir að gerast!
Meira
Major kraftar á tilboði
Major nautakraftur, kjúklingakraftur og grænmetiskraftur í sósuna eða súpuna á tilboði. Saltminni kraftar sem gera matinn enn betri!
Meira
Við minnum á súrdegin okkar frá Bake your own!
Þú getur búið til þitt eigið brauð úr deigunum frá Bake your own. Já eða pizzabotn eða kanilsnúða… allt sem hugmyndaflugið girnist!
Meira
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar









