Frétt
Matvælastofnun varar við neyslu á kúmen kryddi
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Prymat cumin sem var til sölu hjá Mini Market vegna náttúrulegrar eiturefna sem greindust yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað vöruna.
Tilkynningin um innköllunina kom í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Prymat
- Vöruheiti: Ground cumin / Kmin rzymski mielony
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.03.2026
- Strikamerki: 5901135032001
- Nettómagn: 15 g
- Framleiðandi: Prymat sp. z.o.o.
- Framleiðsluland: Pólland
- Innflutningsfyrirtækis: Mini Market., Faxafeni 14, 108 Reykjavík
- Dreifing: Mini Market ehf, Drafnarfell 14, 111 Reykjavík
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila til verslunarinnar.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var