Frétt
Matvælaöryggi ótryggt við framleiðslu á spírum og tofu
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir ekki kröfur um framleiðslu á matvælum og ekki hægt að tryggja öryggi matvælanna. Heilbrigðiseftirlitið í Hafnarfirði (HEF) hefur aðstoðað fyrirtækið varðandi innköllunina og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur og dagsetningar;
- Vörumerki: THI
- Vöruheiti: Mung spírur, Tofu hvítt, Tofu steikt
- Framleiðandi: Thi framleiðsla ehf.
- Framleiðsluland: Ísland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Allar dagsetningar/öll lotunúmer
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Dreifing: Banh Mi ehf., Bananar ehf. , Fiska.is
Neytendum sem keypt hafa vörurnar er bent á að neyta þeirra ekki.
Nánari upplýsingar veittar hjá framleiðanda í síma: 553-2555 eða á netfanginu [email protected]
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






