Frétt
Matvælaöryggi ótryggt við framleiðslu á spírum og tofu
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir ekki kröfur um framleiðslu á matvælum og ekki hægt að tryggja öryggi matvælanna. Heilbrigðiseftirlitið í Hafnarfirði (HEF) hefur aðstoðað fyrirtækið varðandi innköllunina og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur og dagsetningar;
- Vörumerki: THI
- Vöruheiti: Mung spírur, Tofu hvítt, Tofu steikt
- Framleiðandi: Thi framleiðsla ehf.
- Framleiðsluland: Ísland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Allar dagsetningar/öll lotunúmer
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Dreifing: Banh Mi ehf., Bananar ehf. , Fiska.is
Neytendum sem keypt hafa vörurnar er bent á að neyta þeirra ekki.
Nánari upplýsingar veittar hjá framleiðanda í síma: 553-2555 eða á netfanginu [email protected]
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






