Frétt
Matvælaöryggi ótryggt við framleiðslu á spírum og tofu
Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir ekki kröfur um framleiðslu á matvælum og ekki hægt að tryggja öryggi matvælanna. Heilbrigðiseftirlitið í Hafnarfirði (HEF) hefur aðstoðað fyrirtækið varðandi innköllunina og sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á við allar framleiðslulotur og dagsetningar;
- Vörumerki: THI
- Vöruheiti: Mung spírur, Tofu hvítt, Tofu steikt
- Framleiðandi: Thi framleiðsla ehf.
- Framleiðsluland: Ísland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Allar dagsetningar/öll lotunúmer
- Geymsluskilyrði: Kælivara
- Dreifing: Banh Mi ehf., Bananar ehf. , Fiska.is
Neytendum sem keypt hafa vörurnar er bent á að neyta þeirra ekki.
Nánari upplýsingar veittar hjá framleiðanda í síma: 553-2555 eða á netfanginu [email protected]
Mynd: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati