Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matur og Drykkur tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize
Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.
Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2016 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.
Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:
- Clou – Danmörk, Kaupmannahöfn
- Matur & Drykkur – Ísland, Reykjavík
- Olo – Finnland, Helsinki
- Vollmers – Svíþjóð, Malmö
Dómnefnd á eftir að tilnefna veitingahús í Noregi, en það verður gert á næstu dögum.
Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana