Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matur og Drykkur tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize

Matur og drykkur opnaði í janúar 2015.
Veitingastaðurinn hefur á skömmum tíma vakið mikla athygli fyrir frumleika og ögrun í útfærslu íslenskra rétta.
Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.
Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2016 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.
Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:
- Clou – Danmörk, Kaupmannahöfn
- Matur & Drykkur – Ísland, Reykjavík
- Olo – Finnland, Helsinki
- Vollmers – Svíþjóð, Malmö
Dómnefnd á eftir að tilnefna veitingahús í Noregi, en það verður gert á næstu dögum.
Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





