Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Matur og Drykkur tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi – Nordic Prize

Birting:

þann

Matur og drykkur

Matur og drykkur opnaði í janúar 2015.
Veitingastaðurinn hefur á skömmum tíma vakið mikla athygli fyrir frumleika og ögrun í útfærslu íslenskra rétta.

Matur og Drykkur hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize.

Í maí á næsta ári verður tilkynnt hvaða veitingahús hlýtur The Nordic Prize 2016 og þar með titilinn veitingahús ársins á Norðurlöndunum.

Eftirfarandi veitingahús eru tilnefnd:

Dómnefnd á eftir að tilnefna veitingahús í Noregi, en það verður gert á næstu dögum.

Verðlaunin Nordic Prize voru fyrst afhent árið 2009 og var það danska veitingahúsið Noma og René Redzepi sem hlaut þann heiður.

 

Mynd: Smári / veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið