Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matreiðslumann vantar hjá Icelandair hótelunum
Icelandair hótel Akureyri er 100 herbergja hótel með veitingastaðinn Aurora og lobbýbarinn Stofu 14.
Okkur vantar matreiðslumann í afleysingar í sjö mánuði.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við erum að leita að einstaklingi sem er:
Með brennandi áhuga á faginu,
Skipulagður og drífandi,
Góður í mannlegum samskiptum,
Unnið er á vöktum, 15 vaktir í mánuði. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Matvís.
Upplýsingar gefur Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstjóri IHA, [email protected] og Stefán Viðarsson yfirmatreiðslumaður Icelandair hótelanna [email protected].
Mynd: icelandairhotels.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin