Markaðurinn
Matreiðslumaður óskast – Sandholt Reykjavík
Sandholt Reykjavík óskar eftir matreiðslumanni í 100% starf, dagvinnu.
Við leitum eftir einstaklingi sem hefur áhuga á að þróa eldhúsið með okkur.
Starfið félur í sér almenn umsjón og skipulagning, gæðastjórnun, þjálfun starfsmanna, kynning á verkferlum og hönnun matseðlar svo eitthvað sé nefnt.
Umsækjanda þurfa að vera með sveinspróf í matreiðslu, jákvætt, góð í samskiptum og sýna frumkvæði.
Hafið samband á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






