Markaðurinn
Matreiðslumaður og ráðskona óskast í veiðihús Laxá í Leirársveit í sumar
Sporðablik ehf leitar að matreiðslumanni og ráðskonu í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilið frá 19. júní til 2. ágúst. Til greina kemur allt tímabilið eða að hluta.
Laxá í Leirársveit er 7 stanga laxveiðiá, sem er um 40 mínútur frá Reykjavik. Í veiðihúsinu er boðið uppá fyrsta flokks mat og gistingu, þar sem 10-14 manna hópar eru yfirleitt í tvo daga í senn. Matseðill fyrir hópa er nokkuð staðlaður og í veiðihúsinu eru um tvö og hálft stöðugildi sem sjá um rekstur hússins.
Umsóknir sendist til [email protected] eða í síma: 824-1440
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi