Markaðurinn
Matreiðslumaður og ráðskona óskast í veiðihús Laxá í Leirársveit í sumar
Sporðablik ehf leitar að matreiðslumanni og ráðskonu í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilið frá 19. júní til 2. ágúst. Til greina kemur allt tímabilið eða að hluta.
Laxá í Leirársveit er 7 stanga laxveiðiá, sem er um 40 mínútur frá Reykjavik. Í veiðihúsinu er boðið uppá fyrsta flokks mat og gistingu, þar sem 10-14 manna hópar eru yfirleitt í tvo daga í senn. Matseðill fyrir hópa er nokkuð staðlaður og í veiðihúsinu eru um tvö og hálft stöðugildi sem sjá um rekstur hússins.
Umsóknir sendist til [email protected] eða í síma: 824-1440
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






