Markaðurinn
Mathöllin pósthússtræti opnar innan skamms og Bako Ísberg menn bíða spenntir
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Mathöllin, Pósthús Foodhall and bar, opnar innan skamms í gamla Pósthúsinu á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis. Þarna er á ferðinni mathöll sem er ekki bara með skyndibita heldur Mathöll sem er með fjölbreytt úrval af vönduðum veitingastöðum og þar að auki flottan bar
Bako Ísberg menn bíða óneitanlega spenntir eftir opnun mathallarinnar enda flest af innréttingum, eldunarbúnaði, borðbúnaði, kælum, ofnum, þvottavélum og fleira frá Bako Ísberg á staðnum.
Byrjum á barnum, en þar er það innréttingin, klakavél, þvottavél, glös og fleira sem koma beint frá Bako Ísberg en einnig má nefna að ítalski staðurinn þeirra Halla og Sigga Hall er einnig með allar innréttingar og eldunarbúnað frá Bako ísberg að ógleymdum Rational ofninum sem er einnig á staðnum.
Mathöllin verður einnig með Kóreskan veitingastað sem er með allar innréttingar, eldunarbúnað Mibrasa robata grill og Rational ofn frá Bako Ísberg og vissulega uppvaskið líka.
Það er einnig fransku veitingastaður í mathöllinni eða franskt brasserie en þar eru allar innréttingar sem og stálinnréttingar frá Bako Ísberg sem og eldunarbúnaður, kælar og Mibrasa robata grill.
Yusu er einnig með allar innréttingar, stálbúnað og eldunarbúnað frá Bako Ísberg og svo er Taco staðurinn sem einnig er í mathöllinni með allar stálinnréttingar og eldhústæki frá Bako Ísberg.
Jucy Sushi er japanskur veitingastaður í mathöllinni sem er með alveg einstakt sérsmíðaða sushi innréttingu sem er eina sinnar tegundar hérlendis sem að sjálfsögðu kemur einnig úr smiðju Bako Ísberg.
Pizza staðurinn í mathöllinni sem sérhæfir sig í extra þunnum alvöru Napoli pizzum er með allar stál innréttingar frá Bako Ísberg
Það má með sanni segja að Bako Ísberg spili stóran sess í þessari mathöll og menn bíða spenntir þar á bæ eftir að þessi einstaka mathöll opni.
Hægt er að fá upplýsingar um innréttingar, kæla, eldunarbúnað, ofna og allt sem Bako hefur upp á að bjóða í síma 595 6200 og með því að senda fyrirspurn á netfangið [email protected]
Með fylgja myndir frá því í sumar á byggingarskeiði.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana