Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöllin á Grandagarði komin á fullt
Formleg opnun Granda Mathallar var nú um helgina s.l. og mættu fjölmargir til njóta úrvals af ferskum og góðum mat með útsýni yfir höfnina. Opnunartími veitingastaða er frá mán – fim: 11:00 – 21:00 og fös – sun: 11:00 – 22:00.
Viðskiptavinir voru greinilega ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Grandi – Mathöll
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






















