Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöllin á Grandagarði komin á fullt
Formleg opnun Granda Mathallar var nú um helgina s.l. og mættu fjölmargir til njóta úrvals af ferskum og góðum mat með útsýni yfir höfnina. Opnunartími veitingastaða er frá mán – fim: 11:00 – 21:00 og fös – sun: 11:00 – 22:00.
Viðskiptavinir voru greinilega ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Grandi – Mathöll
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum