Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöllin á Grandagarði komin á fullt
Formleg opnun Granda Mathallar var nú um helgina s.l. og mættu fjölmargir til njóta úrvals af ferskum og góðum mat með útsýni yfir höfnina. Opnunartími veitingastaða er frá mán – fim: 11:00 – 21:00 og fös – sun: 11:00 – 22:00.
Viðskiptavinir voru greinilega ánægðir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: facebook / Grandi – Mathöll
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025