Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða stækkar – Tveir nýir veitingastaðir
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík.
Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af stöðunum sem bætast við er nýr pastastaður en hinu rýminu hefur ekki verið ráðstafað.
Nýi pastastaðurinn heitir Pronto Pasta og eru eigendurnir þeir sömu og eiga veitingastaðinn Hipstur, sem hefur sannarlega slegið í gegn!
Mathöll Höfða opnaði 21. mars 2019 og fagnar því tveggja ára afmæli um þessar mundir.
Sjá fleiri fréttir um Mathöll Höfða hér.
Myndir: facebook / Mathöll Höfða
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








