Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mathöll Höfða stækkar – Tveir nýir veitingastaðir
Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við stækkun Mathöll Höfða að Bíldshöfða 9 í Reykjavík.
Tveir nýir matsölustaðir bætast við þá átta sem fyrir eru. Annar af stöðunum sem bætast við er nýr pastastaður en hinu rýminu hefur ekki verið ráðstafað.
Nýi pastastaðurinn heitir Pronto Pasta og eru eigendurnir þeir sömu og eiga veitingastaðinn Hipstur, sem hefur sannarlega slegið í gegn!
Mathöll Höfða opnaði 21. mars 2019 og fagnar því tveggja ára afmæli um þessar mundir.
Sjá fleiri fréttir um Mathöll Höfða hér.
Myndir: facebook / Mathöll Höfða
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt