Frétt
Matarvagnar ferðast um borgina – Vel heppnuð Mathöll á hjólum, sjáðu myndbandið
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið.
Sjá einnig:
Síðustu helgi þá voru matarvagnarnir staðsettir í Skeifunni og Garðabænum og voru viðtökur framar vonum, eins og sést á meðfylgjandi myndbandi:
Helgin 3. til 5. apríl 2020
Næstkomandi helgi verður flakkað á milli þriggja staða með fjóra matarvagna, sem munu afgreiða beint í bílinn.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur – Breiðholt (bílastæðaplanið hjá Sundlaug Breiðholts) frá kl 17.30-20.00
Laugardagur – Hafnarfjörður (bílastæðaplanið hjá Flensborg) frá kl 17.30-20.00
Sunnudagur – Grafarvogu (bílastæðið hjá Sundlaug Grafarvogs) frá kl 17.30-20.00
Þeir vagnar sem verða eru: Gastro Truck, Tasty, Vöffluvagninn og Lobster Hut.
Nánari upplýsingar er að finna inná Facebook síðu Reykjavik Street Food og instagram.
Myndir: Facebook / Reykjavik Street Food
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









