Frétt
Matarvagnar ferðast um borgina – Vel heppnuð Mathöll á hjólum, sjáðu myndbandið
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið.
Sjá einnig:
Síðustu helgi þá voru matarvagnarnir staðsettir í Skeifunni og Garðabænum og voru viðtökur framar vonum, eins og sést á meðfylgjandi myndbandi:
Helgin 3. til 5. apríl 2020
Næstkomandi helgi verður flakkað á milli þriggja staða með fjóra matarvagna, sem munu afgreiða beint í bílinn.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur – Breiðholt (bílastæðaplanið hjá Sundlaug Breiðholts) frá kl 17.30-20.00
Laugardagur – Hafnarfjörður (bílastæðaplanið hjá Flensborg) frá kl 17.30-20.00
Sunnudagur – Grafarvogu (bílastæðið hjá Sundlaug Grafarvogs) frá kl 17.30-20.00
Þeir vagnar sem verða eru: Gastro Truck, Tasty, Vöffluvagninn og Lobster Hut.
Nánari upplýsingar er að finna inná Facebook síðu Reykjavik Street Food og instagram.
Myndir: Facebook / Reykjavik Street Food

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?