Frétt
Matarvagnar ferðast um borgina – Vel heppnuð Mathöll á hjólum, sjáðu myndbandið
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið.
Sjá einnig:
Síðustu helgi þá voru matarvagnarnir staðsettir í Skeifunni og Garðabænum og voru viðtökur framar vonum, eins og sést á meðfylgjandi myndbandi:
Helgin 3. til 5. apríl 2020
Næstkomandi helgi verður flakkað á milli þriggja staða með fjóra matarvagna, sem munu afgreiða beint í bílinn.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur – Breiðholt (bílastæðaplanið hjá Sundlaug Breiðholts) frá kl 17.30-20.00
Laugardagur – Hafnarfjörður (bílastæðaplanið hjá Flensborg) frá kl 17.30-20.00
Sunnudagur – Grafarvogu (bílastæðið hjá Sundlaug Grafarvogs) frá kl 17.30-20.00
Þeir vagnar sem verða eru: Gastro Truck, Tasty, Vöffluvagninn og Lobster Hut.
Nánari upplýsingar er að finna inná Facebook síðu Reykjavik Street Food og instagram.
Myndir: Facebook / Reykjavik Street Food
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum