Frétt
Matarmarkaður Íslands í Hörpu – Helgina 7. – 8. mars
Á Matarmarkaði Íslands í Hörpu koma saman bændur, sjómenn og smáframleiðendur alls staðar að af landinu með fjölbreytta flóru matarhandverks.
Næsti markaður er í Hörpu helgina 7. – 8. mars næstkomandi.
Opunartíminn er frá kl. 11 og til kl. 17 báða daga og er ókeypis inn.
Á markaðnum er einstakt tækifæri fyrir neytendur að versla beint af framleiðandanum, fá upplýsingar beint í æð og fá að vita hvað stendur að baki vörunnar.
Einkunnarorð markaðarins eru uppruni, umhyggja og upplifun. Erfitt er að lýsa stemningunni sem myndast á matarmörkuðum, þar er smakk sögu ríkari. Þá eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að taka börnin með sér og kynna þau fyrir þessari tegund matarmenningar, gefa þeim smakk og segja þeim frá.
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, sætt, súrt, fljótandi og fast.
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum