Frétt
Matarmarkaður Íslands í Hörpu – Helgina 7. – 8. mars
Á Matarmarkaði Íslands í Hörpu koma saman bændur, sjómenn og smáframleiðendur alls staðar að af landinu með fjölbreytta flóru matarhandverks.
Næsti markaður er í Hörpu helgina 7. – 8. mars næstkomandi.
Opunartíminn er frá kl. 11 og til kl. 17 báða daga og er ókeypis inn.
Á markaðnum er einstakt tækifæri fyrir neytendur að versla beint af framleiðandanum, fá upplýsingar beint í æð og fá að vita hvað stendur að baki vörunnar.
Einkunnarorð markaðarins eru uppruni, umhyggja og upplifun. Erfitt er að lýsa stemningunni sem myndast á matarmörkuðum, þar er smakk sögu ríkari. Þá eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að taka börnin með sér og kynna þau fyrir þessari tegund matarmenningar, gefa þeim smakk og segja þeim frá.
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, sætt, súrt, fljótandi og fast.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn







