Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarmarkaður Búrsins nú um helgina í Hörpunni
Matarmarkaður Búrsins verður haldin nú um helgina í Hörpunni og hefst á morgun laugardaginn 30. ágúst frá klukkan 11:00 til 17:00 og á sunnudaginn 31. ágúst á sama tíma. Er þetta í fimmta sinn sem að matarmarkaðurinn er haldinn sem er jafnframt stærsti matarmarkaður landsins, þar sem bændur, framleiðendur og neytendur bera saman bækur sínar og stunda viðskipti.
Nánari upplýsingar á www.matarmarkadur.is
Mynd: Helga Björnsdóttir
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028






