Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarmarkaður Búrsins haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars
Hinn sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars næstkomandi. Um 40 smáframleiðendum koma víðsvegar að hlaðnir með ljúfmeti til sölu og smakks.
Harpan verður verður stúfull af mat og menningu, Hrefna Sætran verður með kynningu á barnamatnum sínum og Gísli frá Mat og drykk kemur til með að setja upp flottan kokteil-, og smáréttabar ásamt því að Food & Fun keppnin verður haldin sömu helgi í Hörpunni.
Opið milli 11-17 báða daga og athugið að aðgangur er ókeypis!
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/matarmarkadur-bursins/feed/“ number=“10″ ]

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas