Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarmarkaður Búrsins haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars
Hinn sívinsæli Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 5. – 6. mars næstkomandi. Um 40 smáframleiðendum koma víðsvegar að hlaðnir með ljúfmeti til sölu og smakks.
Harpan verður verður stúfull af mat og menningu, Hrefna Sætran verður með kynningu á barnamatnum sínum og Gísli frá Mat og drykk kemur til með að setja upp flottan kokteil-, og smáréttabar ásamt því að Food & Fun keppnin verður haldin sömu helgi í Hörpunni.
Opið milli 11-17 báða daga og athugið að aðgangur er ókeypis!
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/matarmarkadur-bursins/feed/“ number=“10″ ]
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






