Vertu memm

Frétt

Matarlyst veitingar breytir nafninu í Menu veitingar

Birting:

þann

 

Ásbjörn Pálsson

Ásbjörn Pálsson

Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn.  Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við Iðavellir í Reykjanesbæ að Ásbrú á Keflavíkurflugvelli þá var ákveðið að breyta nafninu í Menu veitingar.

Engar breytingar hafa verið gerðar á fyrirtækinu og er sama kennitala, símanúmer, netfang og sama góða starfsfólkið.

Menu veitingar er staðsett við Grænásbraut 619 að Ásbrú, sem áður hét „Three Flags club“ eða Offinn eins og hann er oft nefndur í daglegu tali.

Nýja heimasíða Menu veitingar er: www.menu4u.is sem er raun og veru stytting á „Menu for you“.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið