Frétt
Matarlyst veitingar breytir nafninu í Menu veitingar
Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn. Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við Iðavellir í Reykjanesbæ að Ásbrú á Keflavíkurflugvelli þá var ákveðið að breyta nafninu í Menu veitingar.
Engar breytingar hafa verið gerðar á fyrirtækinu og er sama kennitala, símanúmer, netfang og sama góða starfsfólkið.
Menu veitingar er staðsett við Grænásbraut 619 að Ásbrú, sem áður hét „Three Flags club“ eða Offinn eins og hann er oft nefndur í daglegu tali.
Nýja heimasíða Menu veitingar er: www.menu4u.is sem er raun og veru stytting á „Menu for you“.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






