Frétt
Matarlyst veitingar breytir nafninu í Menu veitingar
Matarlyst veitingar sem matreiðslumeistarinn Ásbjörn Pálsson hefur rekið í gegnum árin er komið með nýtt nafn. Í tilefni þess að fyrirtækið flytur úr gamla húsnæði sínu við Iðavellir í Reykjanesbæ að Ásbrú á Keflavíkurflugvelli þá var ákveðið að breyta nafninu í Menu veitingar.
Engar breytingar hafa verið gerðar á fyrirtækinu og er sama kennitala, símanúmer, netfang og sama góða starfsfólkið.
Menu veitingar er staðsett við Grænásbraut 619 að Ásbrú, sem áður hét „Three Flags club“ eða Offinn eins og hann er oft nefndur í daglegu tali.
Nýja heimasíða Menu veitingar er: www.menu4u.is sem er raun og veru stytting á „Menu for you“.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi