Food & fun
Matarhátíðin Food & Fun á næsta leiti

Björn Ágúst Hansson fréttamaður veitingageirans og Hamilton Johnson á matarhátíðinni í fyrra.
Hamilton verður aftur gestakokkur á Steikhúsinu.
Aðeins 3 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú hefur verið lokið við að para saman kokka og veitingastaði.
Food & Fun, sem haldin verður í 15. sinn í ár, hefst þann 2. mars og stendur til 6. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur.
Þar sem eftirspurnin hefur oft verið meiri en framboðið og þeir sem sem vilja upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar eru hvattir að bóka sér borð sem fyrst.
Mynd: Kristinn
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





