Food & fun
Matarhátíðin Food & Fun á næsta leiti

Björn Ágúst Hansson fréttamaður veitingageirans og Hamilton Johnson á matarhátíðinni í fyrra.
Hamilton verður aftur gestakokkur á Steikhúsinu.
Aðeins 3 vikur til stefnu í matarhátíðina Food & Fun og nú hefur verið lokið við að para saman kokka og veitingastaði.
Food & Fun, sem haldin verður í 15. sinn í ár, hefst þann 2. mars og stendur til 6. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur.
Þar sem eftirspurnin hefur oft verið meiri en framboðið og þeir sem sem vilja upplifa Food and Fun stemminguna á veitingastöðum borgarinnar eru hvattir að bóka sér borð sem fyrst.
Mynd: Kristinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni5 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur