Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarbankar gætu dregið verulega úr matarsóun | Food banks veita þrjár milljónir máltíða á hverju ári með mat sem annars hefði farið í ruslið
Ný norræn rannsókn sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af áætluninni um grænan vöxt á Norðurlöndum sýnir að árið 2013 voru veittar þrjár milljónir máltíða sem gerðar voru úr afgangsmat þrátt fyrir að á Norðurlöndum séu aðeins þrír „opinberir“ matarbankar (miðstöðvar sem taka við mat og dreifa til góðgerðarsamtaka).
Rannsóknin sýnir einnig fram á mikilvægi staðbundinnar dreifingar á mat frá heildsölum og matvælaframleiðendum til góðgerðarsamtaka. Matarbankarnir þrír lögðu til um það bil 1,6 milljónir máltíða, en áætlað er að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri máltíðum hafi verið dreift beint.
Nánar um rannsóknina er hægt að lesa á vef norden.org með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana