Markaðurinn
Margarita áskorun Cointreau er komin aftur – Skráning fyrir 31. janúar 2023
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska Cointreau kokteil og ímynda sér hvernig þeir gætu hafa blandað hann fyrst.
Tíu úrslitakeppendur víðsvegar að úr heiminum verða valdir og þeim flogið til Frakklands í þrjá daga fyrir stóra úrslitakvöldið, á sögufræga setri Cointreau í Angers. Sigurvegarinn í fyrsta sæti mun vinna aðra ferð fyrir tvo til Frakklands ásamt styrk sem gerir honum kleift að ferðast á milli bestu kokteilbaranna, valda af Cointreau, til að kynna sköpun sína.
Skráningar eru opnar til 31. janúar 2023 á vefslóðinni: www.cointreau.com/margaritachallenge
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi