Markaðurinn
Margarita áskorun Cointreau er komin aftur – Skráning fyrir 31. janúar 2023
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska Cointreau kokteil og ímynda sér hvernig þeir gætu hafa blandað hann fyrst.
Tíu úrslitakeppendur víðsvegar að úr heiminum verða valdir og þeim flogið til Frakklands í þrjá daga fyrir stóra úrslitakvöldið, á sögufræga setri Cointreau í Angers. Sigurvegarinn í fyrsta sæti mun vinna aðra ferð fyrir tvo til Frakklands ásamt styrk sem gerir honum kleift að ferðast á milli bestu kokteilbaranna, valda af Cointreau, til að kynna sköpun sína.
Skráningar eru opnar til 31. janúar 2023 á vefslóðinni: www.cointreau.com/margaritachallenge
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






