Markaðurinn
Margarita áskorun Cointreau er komin aftur – Skráning fyrir 31. janúar 2023
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska Cointreau kokteil og ímynda sér hvernig þeir gætu hafa blandað hann fyrst.
Tíu úrslitakeppendur víðsvegar að úr heiminum verða valdir og þeim flogið til Frakklands í þrjá daga fyrir stóra úrslitakvöldið, á sögufræga setri Cointreau í Angers. Sigurvegarinn í fyrsta sæti mun vinna aðra ferð fyrir tvo til Frakklands ásamt styrk sem gerir honum kleift að ferðast á milli bestu kokteilbaranna, valda af Cointreau, til að kynna sköpun sína.
Skráningar eru opnar til 31. janúar 2023 á vefslóðinni: www.cointreau.com/margaritachallenge
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt24 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






