Markaðurinn
Margarita áskorun Cointreau er komin aftur – Skráning fyrir 31. janúar 2023
Til að fagna 75 ára afmæli Margarita kokteilsins, býður Cointreau barþjónum víðsvegar að úr heiminum að stíga aftur í tímann til að búa til þennan klassíska Cointreau kokteil og ímynda sér hvernig þeir gætu hafa blandað hann fyrst.
Tíu úrslitakeppendur víðsvegar að úr heiminum verða valdir og þeim flogið til Frakklands í þrjá daga fyrir stóra úrslitakvöldið, á sögufræga setri Cointreau í Angers. Sigurvegarinn í fyrsta sæti mun vinna aðra ferð fyrir tvo til Frakklands ásamt styrk sem gerir honum kleift að ferðast á milli bestu kokteilbaranna, valda af Cointreau, til að kynna sköpun sína.
Skráningar eru opnar til 31. janúar 2023 á vefslóðinni: www.cointreau.com/margaritachallenge
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla