Markaðurinn
Marberg Gin leitar að Brand Ambassador
Meðan á covid-tímum stóð fór Marberg Gin í gegnum miklar breytingar. Uppskrift, aðferð og umbúðum var breytt og nýjum útfærslum bætt við vörulínuna. Síðan þá hefur árangurinn ekki látið á sér standa og er staðan núna sú að við viljum ráða Brand Ambassador til þess að geta annað eftirspurninni.
Um er að ræða ca 25% starf sem felur í sér samskipti við bari, veitingastaði og hótel ásamt tengslamyndun við barþjóna, veitingastjóra, rekstrarstjóra o.fl. Einnig myndi Brand Ambassador sjá um að skipuleggja viðburði, s.s. masterclass og keppnir.
Umsækjandi þarf að hafa mikla reynslu úr veitingageiranum, á aldrinum 22-40, með gríðarlegan áhuga á kokteilum, vera framsækinn og hafa gaman af því að tala við fólk.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu okkur línu á [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






