Markaðurinn
Marberg Gin leitar að Brand Ambassador
Meðan á covid-tímum stóð fór Marberg Gin í gegnum miklar breytingar. Uppskrift, aðferð og umbúðum var breytt og nýjum útfærslum bætt við vörulínuna. Síðan þá hefur árangurinn ekki látið á sér standa og er staðan núna sú að við viljum ráða Brand Ambassador til þess að geta annað eftirspurninni.
Um er að ræða ca 25% starf sem felur í sér samskipti við bari, veitingastaði og hótel ásamt tengslamyndun við barþjóna, veitingastjóra, rekstrarstjóra o.fl. Einnig myndi Brand Ambassador sjá um að skipuleggja viðburði, s.s. masterclass og keppnir.
Umsækjandi þarf að hafa mikla reynslu úr veitingageiranum, á aldrinum 22-40, með gríðarlegan áhuga á kokteilum, vera framsækinn og hafa gaman af því að tala við fólk.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu okkur línu á [email protected]
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarkveðjur