Markaðurinn
Marberg Gin leitar að Brand Ambassador
Meðan á covid-tímum stóð fór Marberg Gin í gegnum miklar breytingar. Uppskrift, aðferð og umbúðum var breytt og nýjum útfærslum bætt við vörulínuna. Síðan þá hefur árangurinn ekki látið á sér standa og er staðan núna sú að við viljum ráða Brand Ambassador til þess að geta annað eftirspurninni.
Um er að ræða ca 25% starf sem felur í sér samskipti við bari, veitingastaði og hótel ásamt tengslamyndun við barþjóna, veitingastjóra, rekstrarstjóra o.fl. Einnig myndi Brand Ambassador sjá um að skipuleggja viðburði, s.s. masterclass og keppnir.
Umsækjandi þarf að hafa mikla reynslu úr veitingageiranum, á aldrinum 22-40, með gríðarlegan áhuga á kokteilum, vera framsækinn og hafa gaman af því að tala við fólk.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu okkur línu á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






