Markaðurinn
Marberg Gin leitar að Brand Ambassador
Meðan á covid-tímum stóð fór Marberg Gin í gegnum miklar breytingar. Uppskrift, aðferð og umbúðum var breytt og nýjum útfærslum bætt við vörulínuna. Síðan þá hefur árangurinn ekki látið á sér standa og er staðan núna sú að við viljum ráða Brand Ambassador til þess að geta annað eftirspurninni.
Um er að ræða ca 25% starf sem felur í sér samskipti við bari, veitingastaði og hótel ásamt tengslamyndun við barþjóna, veitingastjóra, rekstrarstjóra o.fl. Einnig myndi Brand Ambassador sjá um að skipuleggja viðburði, s.s. masterclass og keppnir.
Umsækjandi þarf að hafa mikla reynslu úr veitingageiranum, á aldrinum 22-40, með gríðarlegan áhuga á kokteilum, vera framsækinn og hafa gaman af því að tala við fólk.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu okkur línu á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin