Keppni
Manuel Schembri í 14. sæti um titilinn besta vínþjón veraldar – Horfðu á alla keppnina hér – Vídeó

Manuel Schembri og Alba E H Hough forseti Vínþjónasamtaka Íslands.
Mynd tekin í keppninni í París: Alba E H Hough
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68 keppendur hvaðan af úr heiminum sem kepptu og komst Manuel Schembri 17 manna undanúrslit og er það í fyrsta sinn sem Ísland kemst svona langt í þessari virtu keppni.
Sjá einnig: Manuel kominn í undanúrslit í besti vínþjónn í heimi
Það eru alþjóðasamtök vínþjóna (Association de la Sommellerie Internationale – ASI) sem hafa veg og vanda af keppninni.
Það var Raimonds Tomsons frá Lettlandi sem hreppti titilinn besti vínþjónn veraldar.
Manuel Schembri lenti í 14. sæti sem er algjörlega magnaður árangur. Þess ber að geta að Manuel er Vínþjónn Íslands 2021, sjá nánar hér.
Hægt er að horfa á alla keppni í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan:
Viltu verða Vínþjónn / Sommelier?
Til að læra verða sommelier, þá þarftu að fara í gegnum 4 áfanga hjá Court of Master Sommeliers (CMS) til að geta kallað þig „Master Sommelier“.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






