Uppskriftir
Mangó og Appelsínusalsa með kjúklingabaunum
Sumarleg, köld sósa/salsa með fisk og grænmetisréttum.
400 ml Mango jalapeno Glaze frá Hot Spot (Hagkaup)
100 ml Appelsínusafi
1/2 Rautt Chili fínsaxað (ekki fræ)
120 gr Soðnar kjúklingabaunir -kældar
100 gr Blaðlaukur – fínsaxaður
100 gr Kjarnhreinsuð gúrka – fínsöxuð
1 stk Tómatur – fínsaxaður
50 ml Ólífuolía
2 Appelsínur – afhýddar, skornar í litla bita
Salt og Pipar
Öllu blandað saman.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta