Frétt
Málmstykki í breskum veganrétti Shicken Butter Curry
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á einni framleiðslulotu af breskum veganrétti Shicken Butter Curry sem Veganmatur ehf. flytur inn vegna málmhlutar sem fannst vörunni. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Shicken.
- Vöruheiti: Shicken Butter Curry.
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 09.08.2023
- Lotunúmer: 05217.
- Strikamerki: 5065008359043.
- Innflytjandi: Veganmatur ehf., Faxafeni 14.
- Framleiðandi: Shicken Foods.
- Framleiðsluland: Bretland.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar, Nettó, Hagkaupa og Vegan búðin.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan