Frétt
Málmstykki í breskum veganrétti Shicken Butter Curry
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á einni framleiðslulotu af breskum veganrétti Shicken Butter Curry sem Veganmatur ehf. flytur inn vegna málmhlutar sem fannst vörunni. Fyrirtækið í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Shicken.
- Vöruheiti: Shicken Butter Curry.
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 09.08.2023
- Lotunúmer: 05217.
- Strikamerki: 5065008359043.
- Innflytjandi: Veganmatur ehf., Faxafeni 14.
- Framleiðandi: Shicken Foods.
- Framleiðsluland: Bretland.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar, Nettó, Hagkaupa og Vegan búðin.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago