Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu

Laxdalshús er elsta hús Akureyrar, byggt 1795. Laxdalshús var síðan friðað 1978 og í júní 1984 var það opnað að nýju og hefur síðan hýst margskonar starfsemi.
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri.
Opið verður frá kl. 12 – 22 og boðið verður upp á glæsilegan nýjan matseðill og að auki brottnámsbakkana vinsælu.
Rekstraraðilar Majó eru Jónína Björg Helgadóttir og Magnús Jón Magnússon. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar með góðu rými til að sýna myndlistarverk. Í þessu fína húsnæði verður hægt að bóka hópa í kvöldverð eða sushi námskeið og veislur.
Sjá einnig:
N4 sjónvarp spjallaði við veitingahjónin um starfsemina í Laxdalshúsinu:
Myndir: facebook / Majó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað









