Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu
![Majó - Laxdalshúsið](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/08/majo-laxdalshusid-1024x1024.jpg)
Laxdalshús er elsta hús Akureyrar, byggt 1795. Laxdalshús var síðan friðað 1978 og í júní 1984 var það opnað að nýju og hefur síðan hýst margskonar starfsemi.
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri.
Opið verður frá kl. 12 – 22 og boðið verður upp á glæsilegan nýjan matseðill og að auki brottnámsbakkana vinsælu.
Rekstraraðilar Majó eru Jónína Björg Helgadóttir og Magnús Jón Magnússon. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar með góðu rými til að sýna myndlistarverk. Í þessu fína húsnæði verður hægt að bóka hópa í kvöldverð eða sushi námskeið og veislur.
Sjá einnig:
N4 sjónvarp spjallaði við veitingahjónin um starfsemina í Laxdalshúsinu:
Myndir: facebook / Majó
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati