Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri.
Opið verður frá kl. 12 – 22 og boðið verður upp á glæsilegan nýjan matseðill og að auki brottnámsbakkana vinsælu.
Rekstraraðilar Majó eru Jónína Björg Helgadóttir og Magnús Jón Magnússon. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar með góðu rými til að sýna myndlistarverk. Í þessu fína húsnæði verður hægt að bóka hópa í kvöldverð eða sushi námskeið og veislur.
Sjá einnig:
N4 sjónvarp spjallaði við veitingahjónin um starfsemina í Laxdalshúsinu:
Myndir: facebook / Majó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana