Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Maika’i opnar í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri
Veitingastaðurinn Maika‘i hefur opnað í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri þar sem kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 voru staðsett.
Sjá einnig: Beyglan og Skyr 600 hættir starfsemi
Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum. Maika‘i hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár en eigendur eru Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson en þau hófu sölu á skálunum í Mathöllinni við Höfða.
Þau opnuðu stuttu síðar fyrsta útibúið undir nafni Maika’i á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur árið 2020. Síðan þá hefur Maika‘i vaxið og dafnað og hægt er að kaupa vörur þeirra í verslunum víða um land og nú á Glerártorgi.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







