Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Magnús Scheving og Hrefna Björk opna veitingastað á Frakkastíg
Íþróttaálfurinn Magnús Örn Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir vinna nú að því að opna veitingastað við Frakkastíg 26a.
Guðlaugur nokkur Guðlaugsson byggði þetta hús árið 1924. Þar sem þegar var búið að byggja hús á baklóðinni (nr. 26) fékk þetta hús númerið 26a. Þetta er einlyft hús með risi, byggt úr steinlímdum holsteini og upphaflega með ójárnvörðu pappaþaki á borðasúð.
Í húsinu eru tveir kvistir, hvor á sinni hlið, en þeir hafa verið þar frá upphafi. Parið Magnús og Hrefna hafa sótt um leyfi til að stækka kvisti, stækka bíslag til norðurs, stækka glugga, einangra og klæða að utan með borðaklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 48 gesti.
Myndir: Sigurður Már.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri