Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Magnús Scheving og Hrefna Björk opna veitingastað á Frakkastíg
Íþróttaálfurinn Magnús Örn Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir vinna nú að því að opna veitingastað við Frakkastíg 26a.
Guðlaugur nokkur Guðlaugsson byggði þetta hús árið 1924. Þar sem þegar var búið að byggja hús á baklóðinni (nr. 26) fékk þetta hús númerið 26a. Þetta er einlyft hús með risi, byggt úr steinlímdum holsteini og upphaflega með ójárnvörðu pappaþaki á borðasúð.
Í húsinu eru tveir kvistir, hvor á sinni hlið, en þeir hafa verið þar frá upphafi. Parið Magnús og Hrefna hafa sótt um leyfi til að stækka kvisti, stækka bíslag til norðurs, stækka glugga, einangra og klæða að utan með borðaklæðningu, breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II fyrir 48 gesti.
Myndir: Sigurður Már.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







