Frétt
Magnús Bjartur varar við sænskum veitingamanni á Íslandi
Magnús Bjartur Solveigarson segir farir sínar ekki sléttar af sænskum veitingamanni sem hann segir vera fluttur til Íslands og ætli að opna hér veitingahús. Magnús hefur deilt frásögn sinni víða á samskiptamiðlum.
Í samtali við DV segist hann vilja vara við manninum. Magnús segist hafa unnið fyrir Svíann í Noregi með skelfilegum afleiðingum.
„Ég trúi þessu ekki. Þessi maður er að flytja til Íslands og segist vera að opna veitingastað. Ef þið þekkið einhvern í veitingabransanum þá mæli ég með því að láta það vita af þessum. Hérna er sagan. Ég er í atvinnuleit í Bergen þegar ég fæ boð frá Tromsö um vinnu í eldhúsi. Þá var þessi maður að reka veitingastað þar. Mér var lofað góðum launum, góðum tímum og íbúð. Allt þetta myndi hann reyna að svíkja og hann komst upp með flest af því,“
segir Magnús í samtali við dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Facebook innlegg Magnúsar:
Mynd: úr einkasafni Magnúsar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






