Frétt
Magnús Bjartur varar við sænskum veitingamanni á Íslandi
Magnús Bjartur Solveigarson segir farir sínar ekki sléttar af sænskum veitingamanni sem hann segir vera fluttur til Íslands og ætli að opna hér veitingahús. Magnús hefur deilt frásögn sinni víða á samskiptamiðlum.
Í samtali við DV segist hann vilja vara við manninum. Magnús segist hafa unnið fyrir Svíann í Noregi með skelfilegum afleiðingum.
„Ég trúi þessu ekki. Þessi maður er að flytja til Íslands og segist vera að opna veitingastað. Ef þið þekkið einhvern í veitingabransanum þá mæli ég með því að láta það vita af þessum. Hérna er sagan. Ég er í atvinnuleit í Bergen þegar ég fæ boð frá Tromsö um vinnu í eldhúsi. Þá var þessi maður að reka veitingastað þar. Mér var lofað góðum launum, góðum tímum og íbúð. Allt þetta myndi hann reyna að svíkja og hann komst upp með flest af því,“
segir Magnús í samtali við dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Facebook innlegg Magnúsar:
Mynd: úr einkasafni Magnúsar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati